Unisa Culver leðurlakk bandaskór Dökkrauðir

UniCulver ,
Bordeaux rauðir
Verð 23.900kr

Mary Jane leðurlakkskór með þvertá og ristarbandi. Skórnir eru úr mjúku lakki (crushed patent) sem gerir þá mýkri. Hællinn er 2cm og yfirdekktur með sama leðurlakki. Leður að innan og einnig mjúkt og gott leðurinnlegg. Lokast með silfurlitaðri stálspennu yfir rist svo hægt er að stilla vel að fæti.  Léttur, sveigjanlegur og stamur gúmmísóli. Mjúkur hælkappi. Fallegir og þægilegir skór sem hægt er að nota spari eða hversdags.  Breiddin er miðlungs til breið.

Litur Svartir lakk Bordeaux rauðir
Skóstærðir

Notaðu skapalónið okkar til að mæla ef þú ert ekki viss um stærð barnsins þíns

Fjöldi