Angulus reimaðir fyrstu skór m saum ferskjubleikir lakk

2378-101 ,
Ferskjubleikir lakk
Verð 18.900kr 11.340kr

Fallegir og klassískir fyrstu skór frá Angulus. Reimaðir og með saum á tá.  Mjúkt og gott leður að innan og leðurlakk að utan, góður stuðningur í hælkappa, gott innlegg, góð breidd sem hentar flestum gerðum fóta og hrágúmmísóli gera þessa skó að frábærum fyrstu skóm og áfram.

Litur Redbrown /Brúnn Bleik-Kopar Fölbleikur Silfur Dökkbrúnir Ferskjubleikir lakk Make up Kent bleikir Dökkbrúnir Kent
Skóstærðir

Notaðu skapalónið okkar til að mæla ef þú ert ekki viss um stærð barnsins þíns

Fjöldi