Aankl strigaskór lágir m frönskum lásum Hvítir

AanklCas ,
Verð 13.900kr

Aankl strigaskórnir eru formaðir eins og fóturinn, léttir og mjög sveigjanlegir, auk þess að vera fallegir og stílhreinir. Fullkomin blanda. Efnið í skónum er endurvinnanlegt, framleitt úr plastflöskum og er því mjög slitsterkt. Sólinn er úr náttúrugúmmíi og merino ullarblanda er að innanverðu. 

Litur Hvítur Cognac brúnir Gulir
Skóstærðir

Notaðu skapalónið okkar til að mæla ef þú ert ekki viss um stærð barnsins þíns

Fjöldi